Skip to content

Leonardo kitten 2kg

Uppselt/væntanlegt
4.900 kr
Til á lager: Translation missing: en.general.icons.icon_check_circle icon Uppselt/væntanlegt

Láta mig vita þegar varan kemur aftur

Kettlingafóður fyrir kettlinga upp að 1 árs aldri
Einnig ætlað fyrir kettlingafullar læður

 • Kögglar af góðri stæðr fyrir smáa munna
 • Með meira magni af fersku kjöti
 • Auðmelt
 • Malt eykur bragðið
 • Styrkir ónæmiskerfi kisunnar

Fæst í 400 gr, 2 kg og 7,5 kg pokum.

Kögglastærðin er 8-9 mm í þvermál

LEONARDO® Kitten er auðmelt því það inniheldur mikið af fersku kjúklingakjöti og chia fræ. Fyrstu mánuði í lífi kettlings er meltingin og þroski hennar langmikilvægust upp á framtíðar heilbrigði. LEONARDO® Kitten inniheldur ProVital, sem er samsett úr virkum efnum gers til að styrkja ónæmiskerfið.

Inniheldur :

 • Sækrabbadýr (Krill) sem er sérstaklega ríkt af næringarefnum t.d. omega-3 fitusýrum, astaxanthin og náttúrulegum ensímum
 • Ölger ríkt af B-vítamínum, hágæða prótíni og ýmsum snefilefnum
 • Malt, kettir elska bragðið af ristuðu malti
 • Chia fræ sem stuðla að betri meltingu, með náttúrulegum slímhimnum auk þess að innihalda 20% omega-3 fitusýrur
 • ProVital styrkir ónæmiskerfið
 • STAY-CleanTM til að koma í veg fyrir myndun tannsteins

Heildar próteininnihald fóðursins er 34% – sem skiptist í 85% dýraprótein + 15% jurtaprótein

Innihaldslýsing:
Ferskt kjúklingakjöt (30 %); Kjúklinga prótein, lágt öskuhlutfall, þurrkað (27 %); hrísgrjón; Kjúklingafita; Maís; Kjúklinga lifur, vatnsrofin;
Rúgur, maltaður (3.8 %); Egg, þurrku; Mysudyft; sjávardýras svifdýr, sækrabbadýr (Krill 2.5 %); Fiskimjöl úr sjávarfisk (2.5 %); ölger, þurrkað (2.5 %);
Chia fræ (1.3 %); Carob sprotar, þurrkaðir; Dicalcium phosphate; Potassium chloride; Sodium chloride; Chicory inulin