Skip to content

LEONARDO® Adult GF Poultry 1,8kg

Uppselt/væntanlegt
4.900 kr
Til á lager: Translation missing: en.general.icons.icon_check_circle icon Uppselt/væntanlegt

Láta mig vita þegar varan kemur aftur

Fyrir fullorðna ketti frá 12 mánaða
Hentar einnig fyrir viðkvæma ketti

  • Tilvalið ef um fóðuróþol er að ræða
  • Mikið ferskt kjúklingakjöt
  • Kornlaust fóður, inniheldur Amaranth í stað korns

Ekkert korn eða glútein er notað í þessa uppskrift af Leonardo® Adult GF Poultry. Korninu hefur verið skipt út fyrir næringarríkt Amaranth. Leonardo® Adult GF Poultry er fullkomin lausn fyrir ketti með fæðuóþol og ketti sem sýna ofnæmisviðbrögð.

Kögglastærðin er 8-9 mm í þvermál

Inniheldur :

  • Amaranth, gras náskylt spínati, mjög næringarríkt
  • Chia fræ sem stuðla að betri meltingu, með náttúrulegum slímhimnum auk þess að innihalda 20% omega-3 fitusýrur
  • Sækrabbadýr (Krill) sem er sérstaklega ríkt af næringarefnum t.d. omega-3 fitusýrum, astaxanthin og náttúrulegum ensímum
  • pH-control til að tryggja rétt pH-gildi í þvagi
  • ProVital styrkir ónæmiskerfið
  • STAY-CleanTM til að koma í veg fyrir myndun tannsteins

Innihaldslýsing:
Ferskt kjúklingakjöt (30 %); Kjúklingaprótín, kjötmjöl með lágu öskuinnihaldli (22%); Amaranth (15%); Kartöflusterkja; Baunamjöl; Kjúklingafita; Kjúklingalifur, vatnsrofin; Sækrabbadýr (Krill, 2,5%); Fiskimjöl úr sjávarfisk (2,5%); ölger, þurrkað (2,5%); Egg, þurrkuð; Vínberjasteinamjöl; Chia fræ (1,3%); Caropb sprotar, þurrkaðir; Sodium chloride; Potassium chloride; Chicory inulin

Heildar próteininnihald fóðursins er 32% – sem skiptist í 80% dýraprótein + 20% jurtaprótein

Nánar um fóðrið:

Næringarinnihald:
Prótein 32,0 %; Fita 18 %; Hrá aska 8,2%; Hrátrefjar 2,8 %; Kalk 1,0 %; Fosfór 0.7 %; Sodium 0.4 %; Magnesium 0.09 %