Skip to content

Kattasandur 4,3 kg

2.680 kr
Til á lager: Translation missing: en.general.icons.icon_check_circle icon Aðeins 4 eftir!

Láta mig vita þegar varan kemur aftur

Wood Crumble ECO kattasandur er 100% náttúrulegur.

Sandurinn myndar klumpa fljótt og vel og sogar í sig raka og óþægilega lykt.

Wood Crumble ECO kattasandur er búinn til úr sjálfbærum greniviði úr Svartaskógi og inniheldur engin auka- eða ilmefni.

Sandurinn festist ekki við þófana, er laus við allt ryk og hentar því sérstaklega vel fyrir kettlinga og viðkvæma ketti.

Sandurinn er afar léttur og þess vegna auðveldur í meðförum.