Skip to content

Fiber tabs

4.015 kr
Til á lager: translation missing: en.general.icons.icon_check_circle icon Aðeins 1 eftir!

Láta mig vita þegar varan kemur aftur

BELCANDO® Tabs, tuggutöflur sem eru snjöll leið til að koma fæðubótarefnum í hundinn
Verkir í liðum, ofþyngd eða feldvandamál eru eingöngu örfá einkenni sem geta komið í ljós yfir heila hundsævi.
Mikið af þessum vandamálum má koma í veg fyrir með sértækum fæðurbótarefnum. BELCANDO® Töflurnar geta verið nauðsynlegar til að tryggja dýrunum hæfilegan skammt ákveðinna næringarefna. Ekki skemmir fyrir að þær bragðast eins og sælgæti og því ekkert mál að gefa hundunum þær.

FIBER-Tabs – Töflur gegn ofþyngd og/eða við meltingartruflunum

Kannast þú við þessi vandamál, jafnvel fleiri en eitt :

  • offita (líkamsþyngd 20% yfir meðaltali tegundarinnar) => þörf á töluverðu þyngdartapi
  • fæðubót sem getur stuðlað að betri meltingu og lausn á meltingartruflunum
  • tilhneiging til að þyngjast um of með hærri aldri
  • aðeins of þungur => snjallt til að létta rólega og ná kjörþyngd
  • skortur á hreyfingu

Fæðubótarefni fyrir hunda til að stuðla að þyngdartapi og/eða vinna í meltingartruflunum