Skip to content

BELCANDO® Adult Finest Croc

Uppselt/væntanlegt
4.485 kr
Til á lager: translation missing: en.general.icons.icon_check_circle icon Uppselt/væntanlegt

Láta mig vita þegar varan kemur aftur

Fyrir fullorðna hunda af smáum og meðalstórum hundategundum frá ca 9-12 mánaða aldri. (Hunda af stærðum 3-15 kg)

Kemur í 1 kg, 4 kg og 12,5 kg pokum

Sérvalin hráefni, bragðgott andakjöt og lifur gera BELCANDO® Finest Croc að uppáhaldsfóðri vandlátra fullorðinna hunda. Mikið af auðmeltum hrísgrjónum og úrvals kaldpressuðu vínberjafræmjöli gera hverja máltíð að hátíðarstund. Hátt hlutfall próteins og fitu örvar meltinguna og dregur úr saurmagni.

ProVital – styrkir ónæmiskerfi hundsins með frumuhlutum (Beta glucane) unnum úr náttúrulegum sveppum.

Innihald:

ferskt kjúklingakjöt (30 %); hrísgrjón (17 %); fóðurhaframjöl; kjúklingaprótein, lágt öskuhlutfall, þurrkað (12 %); andaprótein, þurrkað (10 %); fiskimjöl úr sjávarfiski (5 %); fuglalifur, vatnsrofin (5 %); alifuglafita; jurtaolía (pálma- og kókóshnetu-); steinar vínberja hreinsaðir (2,5 %); ölger, þurrkað (2,5 %); þurrkaðar sykurrófur, sykurskertar; þurrkaðir carob sprotar; egg, þurrkað; chiafræ; díkalsíumfosfat; natríumklóríð; kalíum klóríð; kryddjurtir, þurrkaðar (samanlagt: 0,2 %; netlulauf, maríuvandarrætur, centaury,kamilla, fennika, kúmen, mistilteinn, vallhumal, brómber); júkka schidigera

Próteingjafi:

  • 85 % dýraprótein ( 75% alifuglar, 10% fiskur)
  • 15% prótein úr jurtaríkinu

Þar sem hundar eru kjötætur í grunninn nýtist þeim dýraprótínin betur og því er magn þess hærra. Jurtaprótín eru þeim þó einnig mikilvæg.

Næringarinnihald:

Prótein 29,0 %; Fita 20,0 %; Hrá aska 7,5 %; Hrátrefjar 3,2 %; Raki 10%; Kalk 0,9 %; Fosfór 0,9 %; Sodíum 0,3 %

Framleitt án:

  • Hveiti
  • Mais
  • Soja
  • Mjólkurafurða