
Fyrir sleðahunda, leitarhunda, veiðihunda, smalahunda og keppnishunda.
Orkuduft ætlað fyrir hunda sem þurfa að vinna undir álagi.
Fæst í 500 gr dósum, orkuduft sem leysa skal upp í vatni áður en gefið.
BELCANDO® Instant Energy er sérlega gott til að vökva sleðahunda og aðra hunda sem þurfa að skila úthaldsvinnu eða standa í ströngu þjálfunarferli.
Á skömmum tíma getur BELCANDO® Instant Energy fyllt á orkubirgðar hundsins meðan á keppni eða álagi stendur.
Duftið er líka mjög ganglegt sem auka orku- og vökva uppspretta fyrir mjólkandi tík.
Duftinu er einfaldlega blandað í vatn, eftir þyngd hundsins. Hundinum er brynnt með þessari vatnsblöndu og þannig er bæði fyllt á orkuþörf hans og vatnsþörf á sama tíma. Meltingarkerfið fer ekki á fullt við að brjóta niður fæðu heldur er öll upptaka auðveld fyrir meltingarkerfið þar sem blandan er fljótandi.
Innihald:
Olíur og fitur, kjöt og kjötafurðir, þörungar
Næringarupplýsingar:
Prótein 15 %; Fita 75 %; Hrá trefjar 0,1 %; Hrá aska 3,5 %; Raki 5,0 %; omega-3 fitusýrus 0,9%