Skip to content

BELCANDO® Adult GF Beef

Uppselt/væntanlegt
5.900 kr
Til á lager: translation missing: en.general.icons.icon_check_circle icon Uppselt/væntanlegt

Láta mig vita þegar varan kemur aftur

Fyrir allar tegundir hunda með eðlilega virkni og ofnæmi eða óþol fyrir korni og kornvörum, ca. 1-8 ára.

Valmöguleiki sem mætir þörfum hunda með glúten- eða korn óþol. Í þessari uppskrift eru korni skipt út fyrir hágæða amaranth. Amaranth er ein af elstu nytjaplöntum mannsins og var mikils metið af Aztekum vegna þess að það er afar orkuríkt. Í samsetningu með chia fræjum, sem var einnig hluti af grunnmataræði fyrri tíma, verður útkoman úthugsuð máltíð. Vegna lækkaðs próteinmagns og fitu verður BELCANDO® Adult GF Beef hentugt fyrir hunda sem fá hefðbundið magn hreyfingar. Þannig stuðlar BELCANDO® Adult GF Beef að því að viðhalda hundinum í kjörþyngd. Bitarnir eru af miðlungsstærð til þess að henta öllum tegundum hunda.

Innihald:

ferskt nautakjöt (40 %); amarant (18 %); kartöflusterkja; nautaprótein, lágt öskuhlutfall, þurrkað (12,5 %); baunamjöl; fiskimjöl úr sjávarfiski (2,5 %);

þurrkaðar sykurrófur, sykurskertar; steinar vínberja hreinsaðir; ölger, þurrkað; þurrkaðir carob sprotar; alifuglafita; jurtaolía (pálma- og kókóshnetu-); díkalsíum-fosfat; fuglalifur, vatnsrofin; chiafræ (1 %); natríumklóríð; kalíum klóríð; kryddjurtir, þurrkaðar (samanlagt: 0,2 %; netlulauf, maríuvandarrætur, centaury, kamilla, fennika, kúmen, mistilteinn, vallhumal, brómber); júkka schidigera

Próteingjafi:

  • 75% dýraprótein (60% nautakjöt; 15% fiskur)
  • 25% prótein úr jurtaríkinu

Næringarinnihald:

Prótein 23,5 %; Fita 13 %; Hrá aska 7 %; Hrátrefjar 3,5 %; Raki 10%; Kalk 1,3%; Fosfór 1 %; Sodíum 0,35%

Gott að vita:

  • Framleitt án kornvara
  • Framleitt án Soja
  • Framleitt án Mjólkurafurða
  • Ríkt af amaranth – Næringarríkur, glútein frír staðgengill korns
  • Chiafræ – Styður við meltingarveginn með náttúrulegau jurtaslími og inniheldur 20% omega-3 fitusýrur
  • Meira ferskt kjöt
  • Við minnum á að með staðhæfingunni „kjöt“ er átt við hreinan kjötvöðva (skv. Evrópureglugerð)
  • Innihaldslýsingarnar eru ítarlegar og tæmandi – okkar hagur er að neytendur okkar séu upplýstir og geti auðveldlega gert gæða samanburð.