Skip to content

BELCANDO® Super Premium blautfóður í dósum

540 kr
Til á lager: translation missing: en.general.icons.icon_check_circle icon 6 Til á lager

Láta mig vita þegar varan kemur aftur

Hágæða blautfóður fyrir hundinn þinn.

Framleitt úr sérvöldu þýsku hráefni. BELCANDO® Super Premium blautfóðrið er heildstæð máltíð sem uppfyllir helstu næringarþarfir hunda og stuðlar að vellíðan þeirra. Framleiðasla fóðursins er auk þess sjálfbær og vinnur stöðugt að því að finna leiðir til þess að verða umhverfisvænni!

Nota má fóðrið að staðaldri eða sem viðbót við þurrfóður. Líkt og við mannfólkið þá líkar hundum fjölbreyttni í fæðuúrvali og á það bæði við um bragð og áferð.

Belcando notar ekki forunnar kjötafurðir eða kjötafganga úr annarri vinnslu heldur einungis heila kjöthluta sem eru vandlega matreiddir.  Hver fóðurtegund er bætt með sérvöldu meðlæti sem styður við góða meltingu auk þess að innihalda þistilolíu sem er rík af fjölómettuðum fitusýrum. Hundafóður frá Belcando er því góður kostur þegar lögð er áhersla á heilbrigði og vellíðan.