Allt sem við finnum í fóðri dýranna okkar hefur áhrif á heilsu þeirra, líðan og lífsgæði. Með því að nota aðeins hágæða hráefni sjá Belcando og Leonardo til þess að fóðrin þeirra standa alltaf upp úr. Markmið okkar er að bjóða upp á náttúrulegt fóður fyrir hunda og ketti með áherslu á frábær gæði og sjálfbæra framleiðslu.


BELCANDO® Adult Dinner
Fyrir hunda með eðlilega virkni og hreyfingu, frá 12 mánaða aldri Sérvalin hráefni, mikið af mjúku kjúklingakjöti, kartöflum og kaldpressað vínberja...
Skoða nánari lýsingu